Þjálfunarhermir til að æfa viðbrögð og valdbeitingu

Lykilatriði er að geta brugðist hratt og rétt við, segja kennarar við Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar en þar hefur verið í notkun svokallaður þjálfunarhermir þar sem æfð eru viðbrögð, ákvarðanataka, samskipti og valdbeiting. Hermirinn skipar stöðugt stærra hlutverk í þjálfun lögreglumanna hér á landi.

13809
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir