Norsk móðir ákærð fyrir að myrða börn sín Norska lögreglan ákærði í dag móður fyrir að myrða tvö börn sín í Lørenskog, úthverfi Oslóar. 546 20. júlí 2020 18:31 01:12 Fréttir