Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fór yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Kamillu Sigríði Jósefsdóttur, smitsjúkdómalækni sem fór yfir skipulag og framkvæmd bólusetningar á Íslandi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn stýrði fundinum að venju.