Semja um næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar
Leiðtogaráð Evrópusambandsins kom saman í Brussel í dag í fyrsta sinn eftir Evrópuþingskosningar. Semja þarf um skipan æðstu embætta sambandsins og óvíst er hverjir munu ná að mynda meirihluta á Evrópuþinginu.