17 ára fangelsi fyrir manndráp
Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir manndráp og tilraun til manndráps á Austurvelli í desember árið 2017.
Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir manndráp og tilraun til manndráps á Austurvelli í desember árið 2017.