Aðstæður kannaðar á nýju bílastæði Bláa lónsins

Nýtt bílastæði innan varnargarðanna við Bláa lónið var tekið í gagnið í fyrsta skipti í dag eftir að hraun rann yfir gamla bílastæðið í nóvember. Okkar maður Tómas Arnar var á svæðinu.

96
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir