Ákærður fyrir að verða hjónunum að bana
Alfreð Erling Þórðarson, 46 ára Norðfirðingur, hefur verið ákærður fyrir að verða hjónum á áttræðisaldri sem hann þekkti vel að bana á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst. Talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið.