Gert hlé á þingfundi

Forseti Alþingis gerði hlé á þingfundi vegna óláta á þingpöllum. Fjarlægja þurfti þrjá karlmenn af svæðinu.

9838
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir