Klifruðu upp á Hraundranga

Ævintýramaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson gerði sér lítið fyrir um helgina og skellti sér upp á Hraundranga í Öxnadal ásamt félaga sínum. Að standa uppi á toppi drangans er eins og að vera á toppi allra topp að sögn Garps.

13960
03:21

Vinsælt í flokknum Fréttir