Óttast að Quang hafi samband við meinta þolendur

Verkefnastjóri hjá ASÍ óttast að Quang Le muni reyna að hafa samband við meinta mansalsþolendur í máli hans. Ábendingum þeirra til lögreglu um mansal á Íslandi fjölgar ört.

491
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir