Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Víkings Reykjavíkur fylgdist í gær stoltur með Víkingum leggja Panathinaikos af velli, 2-1. Hann segir arftaka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik.

90
01:43

Vinsælt í flokknum Fótbolti