Harmageddon - Blindur sundgarpur heldur stórtónleika í Hljómahöllinni
Már Gunnarsson er blindur sundgarpur sem stefnir á næstu Olympíuleika, ekki nóg með það heldur var hann að gefa út plötu með eigin tónsmíðum og heldur tónleika næstkomandi föstudag í Hljómahöllinni