Bestu nýju jólalögin

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Dean & Britta and Sonic Boom, Herði Má Bjarnasyni, Daða Frey, Bat For Lashes, Kesha, Árný Margréti, Laufey, John Waters og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

36
46:23

Vinsælt í flokknum Straumur