Willum Þór í viðtali á Stöð 2 um um Futsal-landsliðsvalið

Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær og er hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.

2366
03:41

Vinsælt í flokknum Sport