Í Bítið - MatarÆÐI og öfgar - Teitur Guðmundsson, læknir
Upp á síðkastið hafa hin ýmsu mismunandi mataræði komið inn eins og sprengjur, og má þar nefna LKL, South Beach mataræðið og Atkins svo eitthvað sé nefnt. Við fengum Teit Guðmundsson lækni í spjall um mataræði.