Bylgjan - Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson tekur Blue Christmas

Þann 30. des verða Retro Stefson, Hermigervill og Sísý Ey með stuðtónleika í Vodefonehöllinni. Unnsteinn Manúel í Retro Stefson leit við til að fræða okkur um tónleikana og tók síðan gamla Elvis-slagarann Blue Christmas í alveg nýrri mynd.

811
01:55

Vinsælt í flokknum Bylgjan