Akraborgin- „Frábært að spila með Eiði,“segir Gylfi Sig.

Gylfi Sigurðsson, leikmaður Swansea var gestur Akraborgarinnar í dag.Hann segist ætla að vera áfram hjá liðinu sama þó önnur lið hafi sýnt honum áhuga. Í viðtalinu ræðir hann einnig um íslenska landsliðið og hversu gaman það sé að spila með Eiði Smára Guðjohnsen.

4599
10:26

Vinsælt í flokknum Akraborgin