Akraborgin- „Geðræn vandamál fótboltamanna algengari en fólk heldur“
Ingólfur Sigurðsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður Víkinga í Ólafsvík ræddi við Akraborgina um veikindi sín en hann hefur í mörg ár barist við kvíðaröskun og þunglyndi. Hann segir andleg veikindi á meðal knattspyrnumanna tíðari en fólk geri sér grein fyrir.