RS - Leggjum við of mikla áhersu á bókina á kostnað verknáms?
Væri t.d. meira vit að þjálfa þá sem vilja starfa við kennslu í skólum í stað þess að senda þá í Háskóla? Hannes Hólmsteinn Gissurarson er með áleitnar vangaveltur um þann mikla fjölda fólks sem leggst í háskólanám í hugvísindum og félagvísindum Háskóla Íslands. Hannes var á línunni í Reykjavík Síðdegis.