Sprengisandur: Vildi vera hippi
Kári Stefánsson forstjóri segist hafa viljað vera hippi á sínum tíma, var með sítt hár, hlustaði á Dylan og fór í Keflavíkurgöngur.
Kári Stefánsson forstjóri segist hafa viljað vera hippi á sínum tíma, var með sítt hár, hlustaði á Dylan og fór í Keflavíkurgöngur.