RS - Hryðjuverkamenn leita alltaf nýrra leiða til voðaverka.
Eyþór Víðisson öryggis og löggæslufræðingur hjá Lotu ráðgjöf ræddi voðaverkin í Frakklandi, en hann segir að erfitt sé að finna leiðir til að koma í veg fyrir hryðjuverk eins og þau sem framin voru í Frakkalandi í gær.