Sprengisandur: Þekkingin lítil í umræðunni um sjávarútveginn
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í Sjávarútvegi segir upplýsingaflæði ábótavant. Þá segir hún mýtu að fjármagn úr greininni skili sér ekki sem skyldi til landsmanna.