Sprengisandur: Vill banna Airbnb á ákveðnum svæðum
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi og formaður Samtaka sveitafélaga segir Airbnb skapa mikinn húsnæðisvanda fyrir Íslendinga. Hann sér enga aðra lausn til skamms tíma en að banna Airbnb með löggjöf á vissum svæðum og þá fyrst á Reykjarvíkursvæðinu.