Sprengisandur: Vonbrigði með vinnubrögð á vinnumarkaði
Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Þórunn Sveinbjarnardóttir framkvæmdastjóri BHM eru sammála um að haustið hafi verið illa nýtt í kjaramálum. Þau ræða um stefnu kjarasamninga og stöðuna á vinnumarkaði í ljósi hratt vaxandi kaupmáttar ásamt þeim áskorunum sem blasa við í okkar pólitíska umhverfi.