Akraborgin- Maggi Gylfa: Væri alveg til í að þjálfa þessa stráka
Magnús Gylfason situr í landsliðsnefnd karlalandsliðsins og fylgir liðinu hvert fótmál. Hann hefur víðtæka reynslu af þjálfun sem hann segir nýtast sér að einhverju leyti í spjalli sína við leikmenn.