Glory Box - Tóta og Andrea

Tóta og Andrea (Þórunn Pálína Jónsdóttir og Andrea Gylfadóttir) flytja ábreiðu lagsins Glory Box eftir Portishead. Ásgrímur Sverrisson er leikstjóri myndbandsins. Kjartan Valdemarsson spilar á píanó og Þórður Högnason á bassa. Stefán Örn Gunnlaugsson tók upp.

2713
04:32

Vinsælt í flokknum Tónlist