Sprengisandur: "Ekki okkar að velja fulltrúa danska þingsins"
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður, formaður Miðflokksins og Helga Vala Helgadóttir alþingismaður Samfylkingu ræða áfram um Brexit, en einnig hlutverk Piu á hátíðarfundi alþingis. Sigmundur segir ekki okkar hlutverk að velja fulltrúa annarra ríkja.