Ýttu örfáum sekúndubrotum of seint á bjölluna

Á Kviss á laugardaginn mættust Fram og Grótta í 16-liða úrslitunum. Í liði Fram mættu þau Birta Líf Ólafsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson og fyrir hönd Gróttu kepptu Egill Ploder Ottósson og Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli.

1524
02:25

Vinsælt í flokknum Kviss