Hjálmari Erni leið eins og manninum í Slumdog Millionaire í Kviss

Í síðasta þætti af Kviss mættust Þróttarar og Fylkismenn. Í liði Þróttar mættu þau Þorvaldur Davíð og Vigdís Hafliðadóttir. Lið Fylkis var skipað af Árbæingunum Alberti Brynjari Ingasyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni.

938
02:58

Vinsælt í flokknum Kviss