Vinsælasta jólalagið í Færeyjum

Geir Ólafsson gerði árið 2008 lagið Jólamaðurinn og nú hefur hann í samvinnu við happdrætti Das gert nýja útgáfu fyrir herferð í Færeyjum og komst að því að þetta er mestspilaða jólalagið þar ár hvert.

212
08:13

Næst í spilun: Ívar Guðmundsson

Vinsælt í flokknum Ívar Guðmundsson