Stuðningsaðgerðir vegna Grindavíkur kynntar

Heildarumfang útgjalda sem ríkissjóður hefur efnt til vegna náttúruhamfara við Grindavík stefnir í hundrað milljarða. Forsætisráðherra segir skyldur gagnvart heimilum vega þyngra en gagnvart atvinnustarfsemi.

241
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir