Mannanafnanefnd verður lögð niður samkvæmt nýju frumvarpi

Nefndarmaður í mannanafnanefnd segist ekki skilja tilganginn með því að leggja niður mannanafnanefnd þegar áherslur stjórnvalda eru að viðhalda og rækta íslenska tungu. Það skjóti skökku við að nöfn megi vera undanskilin íslenskri stafsetningu en ekki önnur orð í tungumálinu.

225
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir