Framkvæmdir við Reykjaböð hafnar
Framkvæmdir eru hafnar við Reykjaböðin, ný náttúruböð í Reykjadal við Hveragerði. Auk þeirra á að byggja upp miðstöð fyrir vinnustofur, ráðstefnusali, veitingastað og gistirými í fjölda skála á svæðinu.
Framkvæmdir eru hafnar við Reykjaböðin, ný náttúruböð í Reykjadal við Hveragerði. Auk þeirra á að byggja upp miðstöð fyrir vinnustofur, ráðstefnusali, veitingastað og gistirými í fjölda skála á svæðinu.