Fæðingar­mynd­band - Arna Ýr Jóns­dóttir

Fegurðardrottningin og hjúkrunarfræðineminn Arna Ýr Jónsdóttir deilir myndbandi frá fæðingu sonar síns og kærasta síns, Vignis Bollasonar. Arna vill deila jákvæðri fæðingarreynslu sinni með öðrum tilvonandi foreldrum, því hún telur að það fari meira fyrir neikvæðum og erfiðum fæðingarsögum í samfélaginu.

54000
04:27

Vinsælt í flokknum Lífið