Pallborðið: Íþróttir barna ræddar
Æstir foreldrar á hliðarlínunni, meiðsli barna, ofþjálfun og andleg heilsa barna í íþróttum eru á meðal þess sem rætt var um í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi.
Æstir foreldrar á hliðarlínunni, meiðsli barna, ofþjálfun og andleg heilsa barna í íþróttum eru á meðal þess sem rætt var um í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi.