Brennslan - Unnur Birna: „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir vann Ungfrú Heimur fyrir 20 árum síðan. Hún hleypir okkur á bakvið tjöldin í kepnninni og segir okkur frá sínu daglega lífi í dag. Unnur Birna í Hvar Ertu Nú?

728
10:18

Vinsælt í flokknum Brennslan