Telur atvikið ekki merki um rasisma innan lögreglu

Fangi sem slapp úr haldi í fyrradag er enn ófundinn en lögregla beinir nú sjónum sínum að félögum hans, sem hún telur að aðstoði hann við flóttann. Doktor í afbrotafræði telur ekki að viðbrögð lögreglu, sem hefur nú haft afskipti af unglingspilti ótengdum málinu í tvígang, beri vott um rasisma.

5277
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir