Brú hrundi í Suður-Kóreu

Að minnsta kosti fjórir eru látnir og nokkur fjöldi er slasaður eftir að hluti brúar hrundi í suður-kóresku borginni Anseong í nótt.

1509
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir