Garðurinn heimsóttur í þættinum Um land allt

Kristján Már Unnarsson heimsækir Garðinn, sem á fáum áratugum hefur vaxið frá því að vera lítið sveita- og sjávarþorp upp í 1.700 manna þéttbýli. Þótt Garður sé núna orðinn hluti Suðurnesjabæjar halda Garðmenn á lofti áhugaverðri sögu byggðarinnar allt frá landnámi og lifa enn á fornri frægð þegar þeir áttu fótboltalið í efstu deild. Þeir státa líka af hæsta vita Íslands.

4758
00:45

Vinsælt í flokknum Um land allt