Blaðamannafundur ráðherra í Safnahúsinu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fóru yfir breytt samkomubann frá og með 4. maí. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir útskýrði stöðuna. Atvinnurekendur, kennarar og ferðaþjónustan veittu viðbrögð.