Friðrik Dór og Steindi - Geðveikt fínn gaur / Til í allt / Alveg sama

Steindi og Ásgeir Orri hjálpuðu Friðriki Dór að loka stórtónleikunum hans, Í síðasta skipti, í Kaplakrika. Þeir tóku lögin Geðveikt fínn gaur, Til í allt og Alveg sama (Til í allt II). Tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2.

10252
07:49

Vinsælt í flokknum Tónlist