Sannkölluð mjólkurkýr

Kýrin Ösp á bænum Birtingaholti í Hrunamannahreppi er mikill kostagripur því hún er nytjahæsta kýrin á Suðurlandi. Ösp mjólkaði vel yfir fimmtíu lítra á dag í sautján vikur í röð á síðasta ári.

1680
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir