Fyrsta sinn sem fundurinn er opinn almenningi

Opinn fundur Alþjólega vinnuhópsins um kannanir reikistjörnunnar Mars fer fram í Grósku í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem fundurinn er opinn almenningi en fulltrúar frá helstu geimferðastofnunum heims eru þar saman komnir meðal annars frá NASA.

181
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir