Hrúturinn Ástaraldin og 11 ára stelpa hlaupa saman

Einstakt samband hefur skapast á milli hrútsins Ástaraldins og 11 ára stelpu á sveitabæ í Flóahreppi en þau fara á hverjum degi saman út að hlaupa. Eftir hlaupið kembir stelpan hrútnum og dekrar við hann enda er hann gæfur með eindæmum.

7300
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir