Sjötíu prósent landmanna spilað fjárhættuspil

Um sjötíu prósent landsmanna hafa spilað fjárhættuspil síðastliðna tólf mánuði. Ungir karlmenn veðja mun meira á erlendum veðmálasíðum en áður. Sérfræðingur í málaflokknum segir þá sem spila á netinu vera líklegri til að þróa með sér spilafíkn en aðrir.

272
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir