Sportpakkinn - Áslaug Munda hlaut viðurkenningu við útskrift

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum.

335
01:38

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn