Segir óbólusetta aldrei í meiri hættu gagnvart kórónuveirunni

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir óbólusetta aldrei í meiri hættu gagnvart kórónuveirunni en í dag. Margir séu sýktir í samfélaginu án þess að vita af því. Veiran verði ekki stöðvuð en bólusetningin eigi að koma í veg fyrir slæmar afleiðingar hennar.

1038
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir