Guðlaugur segir ummælin hafa verið í hita leiksins

Guðlaugur Þór Þórðarson segir að ummæli sín um að sérstaklega hafi verið unnið gegn honum í nýliðnu prófkjöri í Reykjavík séu mál sem verði afgreitt innanhús í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug Arna vill ekki tjá sig um málflutning Guðlaugs og Bjarni Benediktsson telur að nú geti menn snúið bökum saman.

1579
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir