Lausaganga sauðfjár í Öræfum og í Suðursveit er stórhættuleg

Lausaganga sauðfjár þykir verulegt vandamál við þjóðveg eitt í gegnum Öræfin og í Suðursveit í Hornafirði. Kindurnar og lömbin liggja nánast á veginum og láta sér fátt um finnast þó ökumenn flauti ítrekað til að koma fénu af veginum. Magnús Hlynur var á þessum slóðum.

865
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir