Loftbelgur á Suðurlandi

Matthías Sveinbjörnsson og Sveinbjörn Darri Matthíasson tóku upp þessar skemmtilegu myndir frá loftbelgnum á Suðurlandi. Stefnt er að því að loftbelgnum verði flogið frá flugvellinum á Hellu á Rangárvöllum næstu daga í tengslum við flughátíðina Allt sem flýgur.

1783
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir